Nokia E63 - Leita að stöðvum

background image

Leita að stöðvum

Til að leita að útvarpsstöðvum í netútvarpsþjónustu Nokia

eftir heiti þeirra velurðu

Leita

. Slærð inn nafn á stöð eða

fyrstu stafina í nafninu í leitarreitinn og velur

Leita

.

Hlustað er á stöðina með því að velja

Hlusta

.

Til að vista stöðina í uppáhalds velurðu

Valkostir

>

Bæta

við Uppáhalds

.

Ný leit er hafin með því að velja

Valkostir

>

Leita aftur

.