
Upptaka myndskeiða
1. Ýttu á skruntakkann til að hefja upptökuna. Tíminn sem
er eftir af upptökunni birtist efst á skjánum.
2. Ef gera á hlé á upptökunni skaltu velja
Hlé
og til að halda
upptökunni áfram skaltu velja
Áfram
.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
74

3. Veldu
Stöðva
til að stöðva upptökuna. Tækið vistar
myndskeiðið í Gallerí möppunni eða í möppu sem þú
hefur valið.
4. Ef þú vilt geyma vistaða myndskeiðið velurðu
Valkostir
>
Eyða
. Veldu
Til baka
til að fara aftur í myndgluggann og
taka upp annað myndskeið. Veldu
Valkostir
>
Spila
til
að skoða myndskeiðið í RealPlayer forritinu.