Nokia E63 - Upptaka myndskeiða

background image

Upptaka myndskeiða

1. Ýttu á skruntakkann til að hefja upptökuna. Tíminn sem

er eftir af upptökunni birtist efst á skjánum.

2. Ef gera á hlé á upptökunni skaltu velja

Hlé

og til að halda

upptökunni áfram skaltu velja

Áfram

.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

74

background image

3. Veldu

Stöðva

til að stöðva upptökuna. Tækið vistar

myndskeiðið í Gallerí möppunni eða í möppu sem þú

hefur valið.

4. Ef þú vilt geyma vistaða myndskeiðið velurðu

Valkostir

>

Eyða

. Veldu

Til baka

til að fara aftur í myndgluggann og

taka upp annað myndskeið. Veldu

Valkostir

>

Spila

til

að skoða myndskeiðið í RealPlayer forritinu.