Nokia E63 - Sjónrænt efni skoðað

background image

Sjónrænt efni skoðað

Þjónustuveitan gefur upplýsingar um framboð þjónustunnar,

kostnað og áskrift.
Áður en hægt er að skoða sjónrænt efni verður

netaðgangsstaður að hafa verið tilgreindur í

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Tenging

>

Aðgangsstaðir

.

1. Til að skoða sjónrænt efni þeirrar útvarpsstöðvar sem

stillt er á velurðu

Valkostir

>

Opna sjónr. þjónustu

. Ef

auðkennið hefur ekki verið vistað fyrir stöðina skaltu slá

það inn eða velja

Sækja

til að leita að því á

stöðvalistanum (sérþjónusta).

2. Veldu staðsetninguna næst þér úr stöðvaskránni. Ef tækið

þitt finnur stöð sem passar við völdu tíðnina birtist

auðkenni hennar. Sjónræna efnið er skoðað með því að

velja

Í lagi

.