Nokia E63 - Vefstillingar

background image

Vefstillingar

Veldu

Valmynd

>

Vefur

>

Valkostir

>

Stillingar

.

Vefstillingum er deilt niður í fjóra hópa:

Almennar

inniheldur aðgangsstaði, heimasíður og

öryggisstillingar vafra.

Síða

inniheldur stillingar fyrir myndir, hljóð og

sprettiglugga.

Gagnaleynd

inniheldur stillingar sem tengjast

gagnaleynd.

Vefmötun

inniheldur stillingar sem tengjast

vefstraumum og bloggi.