Nokia E63 - Vafrað á vefnum

background image

Vafrað á vefnum

Til að vafra um vefinn velurðu bókamerki eða slærð inn

veffang handvirkt og velur

Opna

. Aðeins skal nota þjónustu

sem er treyst og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn

skaðlegum hugbúnaði.

Ábending: Þegar þú byrjar að slá inn veffangið birtist

listi með vefföngum þeirra síðna sem þú hefur áður

opnað og sem passa við það sem þú hefur skrifað. Til

að opna síðu flettirðu að henni og ýtir á skruntakkann.

Til að færa þig um á vefsíðu notarðu skruntakkann, sem er

sýndur sem bendill á síðunni. Þegar þú færir bendilinn yfir

tengil breytist hann í hönd. Ýttu á skruntakkann til að opna

tengilinn. Á vefsíðum eru nýir tenglar vanalega undirstrikaðir

með bláu og tenglar sem áður hafa verið skoðaðir með

fjólubláu. Jaðar mynda sem gegna hlutverki tengla er blár.
Vefföng þeirra síðna sem þú opnar eru vistuð í

Sjálfv.

bókamerki

möppunni.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

61