Nokia E63 - Straumar og blogg

background image

Straumar og blogg

Veldu

Valmynd

>

Vefur

>

Vefmötun

.

Straumar innihalda venjulega fyrirsagnir og greinar, oft um

nýlegar fréttir eða annað efni. Blogg er stytting á enska

orðinu „weblog“, sem er vefdagbók sem er uppfærð

reglulega.

Straumum og bloggi er hlaðið niður með því að velja það og

ýta á skruntakkann.
Til að bæta við eða breyta straumi eða bloggi velurðu

Valkostir

>

Stjórna vefmötun

>

Ný vefmötun

eða

Breyta

.