Vefur
Veldu
Valmynd
>
Vefur
.
Til að vafra á netinu (sérþjónusta) þarftu að velja stillingar
netaðgangsstaðarins. Ef þú notar gagnasímtal eða GPRS-
tengingu þarf þráðlausa kerfið að styðja það, og
gagnaþjónusta þarf að vera virk fyrir SIM-kortið þitt.
Ábending: Þú kannt að fá stillingar fyrir
netaðgangsstaðinn frá þjónustuveitunni í
textaskilaboðum eða á vefsíðu hennar. Þú getur einnig
slegið stillingar netaðgangsstaðarins inn handvirkt.
Sjá „Netaðgangsstaðir“, bls. 63.
Upplýsingar um þjónustu, verð og gjöld má fá hjá
þjónustuveitunni. Þjónustuveitur veita einnig leiðbeiningar
um hvernig nota eigi þjónustu þeirra.