Nokia E63 - Tölvan tengd við vefinn

background image

Tölvan tengd við vefinn

Þú getur notað tækið þitt til að tengja tölvuna við vefinn.
1. Tengdu gagnasnúrunni við USB-tengi tækisins og

tölvunnar.

2. Veldu

Tengja tölvu við net

. Nauðsynlegur hugbúnaður

er sjálfkrafa settur upp í tölvunni þinni úr tækinu þínu.

3. Samþykktu uppsetninguna í tölvunni. Samþykktu einnig

tenginguna ef spurt er um það. Þegar nettengingu er

komið á opnast vafri tölvunnar.

Þú verður að hafa stjórnandaréttindi að tölvunni þinni og

valkosturinn sjálfvirk keyrsla verður að vera leyfður á

tölvunni.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

65