Nokia E63 - Uppsetning netaðgangsstaðar fyrir pakkagögn (GPRS)

background image

Uppsetning netaðgangsstaðar

fyrir pakkagögn (GPRS)

1. Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Tenging

>

Aðgangsstaðir

.

2. Veldu

Valkostir

>

Nýr aðgangsstaður

til að búa til

nýjan aðgangsstað eða veldu aðgangsstað sem fyrir er af

listanum og síðan

Valkostir

>

Afrita aðgangsstað

til að

nota aðgangsstaðinn sem grunn að nýja

aðgangsstaðnum.

3. Færðu inn eftirfarandi stillingar.

Nafn tengingar

— Sláðu inn lýsandi heiti fyrir

tenginguna.

Flutningsmáti

— Veldu

Pakkagögn

.

Nafn aðgangsstaðar

— Sláðu inn heiti fyrir

aðgangsstaðinn. Þjónustuveitan lætur heitið yfirleitt í

té.

Notandanafn

— Sláðu inn notendanafn ef

þjónustuveitan krefst þess. Í notandanöfnunum sem

þjónustuveitan lætur þér í té er yfirleitt gerður

greinarmunur á há- og lágstöfum.

Biðja um lykilorð

— Veldu

til að slá inn lykilorðið

þitt í hvert sinn sem þú skráir þig inn á miðlara, eða

Nei

til að vista lykilorðið í minni tækisins og gera

innskráningu sjálfvirka.

Lykilorð

— Sláðu inn lykilorðið ef þjónustuveitan

krefst þess. Þjónustuveitan lætur lykilorðið yfirleitt í té

og er þar gerður greinarmunur og há- og lágstöfum.

Aðgangskort

— Veldu

Öruggt

til að senda alltaf

dulkóðað lykilorð, eða

Venjulegt

til að senda

dulkóðað lykilorð þegar það er mögulegt.

Heimasíða

— Sláðu inn vefslóð síðunnar sem þú vilt

birta sem heimasíðu þegar þú notar þennan

aðgangsstað.

4. Þegar stillingarnar hafa verið færðar inn skaltu velja

Valkostir

>

Frekari stillingar

til að færa inn frekari

stillingar eða

Til baka

til að vista stillingarnar og loka.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

63

background image

Frekari stillingar