Nokia E63 - Helstu eiginleikar

background image

Helstu eiginleikar

Gerð: Nokia E63-1 (RM-437).
Hér eftir kallað Nokia E63.
Nýja Nokia E63 tækið auðveldar þér að hafa umsjón með

vinnuupplýsingum og persónuupplýsingum. Sumir af helstu

eiginleikunum eru tilgreindir hér:

Færðu tengiliðaupplýsingar og upplýsingar í

dagbók úr eldra tæki yfir í Nokia E63 með

Símaflutn.

.

Taktu við og sendu skilaboð á ferðinni.

Vafraðu á netinu með

Vefur

.

Vafraðu á innra neti fyrirtækis þíns með

Innra

net

.

Tækið notað sem vasaljós

Vertu vel upplýst(ur) og skipuleggðu fundi með

Dagbók

.

Skipuleggðu tímann með vinnufélögum þínum og

vinum með nýja forritinu

Tengiliðir

.

Hringdu símtöl með IP-þjónustu með

Netsími

.

Tengstu þráðlausu staðarneti með

Staðarnetshjálp

.

Finndu áhugaverða staði með

Kort

.

Skiptu á milli vinnu- og persónustillinga.

Breyttu útliti og uppsetningu heimaskjásins með

Stöður

.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

11