Nokia E63 - Leiðarmerki móttekin

background image

Leiðarmerki móttekin

Veldu

Valmynd

>

Samskipti

>

Skilaboð

.

Opnaðu móttekin skilaboð sem innihalda leiðarmerki. Flettu

að leiðarmerkinu og ýttu á skruntakkann.
Veldu

Valkostir

>

Vista

til að vista leiðarmerki í tækinu.

Veldu

Valkostir

>

Senda

til að framsenda leiðarmerkið til

samhæfra tækja.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

72

background image

Móttekið leiðarmerki er sýnt á korti með því að velja

Valkostir

>

Sýna á korti

.

Til að fá upplýsingar um hvernig fara á að mótteknu

leiðarmerki velurðu

Valkostir

>

Sýna leið

.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

73