
Leiðarmerki móttekin
Veldu
Valmynd
>
Samskipti
>
Skilaboð
.
Opnaðu móttekin skilaboð sem innihalda leiðarmerki. Flettu
að leiðarmerkinu og ýttu á skruntakkann.
Veldu
Valkostir
>
Vista
til að vista leiðarmerki í tækinu.
Veldu
Valkostir
>
Senda
til að framsenda leiðarmerkið til
samhæfra tækja.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
72

Móttekið leiðarmerki er sýnt á korti með því að velja
Valkostir
>
Sýna á korti
.
Til að fá upplýsingar um hvernig fara á að mótteknu
leiðarmerki velurðu
Valkostir
>
Sýna leið
.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
73