Nokia E63 - Leiðarmerki búið til

background image

Leiðarmerki búið til

Leiðarmerki er búið til með því að velja

Valkostir

>

Nýtt

leiðarmerki

. Veldu

Núv. staðsetning

til að fá upplýsingar

frá símkerfi um lengdar- og breiddargráðu fyrir núverandi

staðsetningu,

Velja af korti

til að velja staðsetninguna á

korti eða

Færa inn handvirkt

til að færa inn nauðsynlegar

upplýsingar um staðsetningu, s.s. heiti, flokk, heimilisfang,

breiddargráðu, lengdargráðu og hæð.
Leiðarmerki er sýnt á korti með því að velja

Valkostir

>

Sýna

á korti

.