Nokia E63 - Flokkar leiðarmerkja

background image

Flokkar leiðarmerkja

Hægt er að skoða leiðarmerkjaflokka á tvo vegu: annars vegar

lista yfir flokka sem þegar innihalda leiðarmerki, hins vegar

lista yfir alla flokka í tækinu.
Til að skoða leiðarmerki í tilteknum flokki flettirðu að honum

og ýtir á skruntakkann.
Til að búa til nýjan flokk velurðu

Valkostir

>

Breyta

flokkum

>

Valkostir

>

Nýr flokkur

.

Opnaðu leiðarmerkjaflipann til að breyta því hvaða flokki

leiðarmerki tilheyrir. Flettu að leiðarmerki og veldu

Valkostir

>

Breyta

>

Valkostir

>

Velja flokka

. Veldu

flokkinn eða flokkana sem bæta á leiðarmerkinu í og

Í lagi

.