Leiðaráætlun
Til að skipuleggja leið velurðu upphafsstað á kortinu eða
leitar að staðsetningu, ýtir á skruntakkann og velur
Bæta við
leið
.
Til að tilgreina áfangastaðinn og bæta við staðsetningum á
leiðina velurðu
Valkostir
>
Bæta við leiðarpunkti
og leitar
að staðsetningu.
Til að skipta á milli aksturs- og göngusniðs velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Ferðamáti
Til að sýna leiðina á kortinu velurðu
Valkostir
>
Sýna leið
.
Til að fá leiðsögn á áfangastað fyrir akandi eða fótgangandi,
ef keypt var leyfi fyrir slíka viðbótarþjónustu, velurðu
Valkostir
>
Keyra af stað
eða
Byrja að ganga
.
Til að vista leiðina velurðu
Valkostir
>
Vista leið
.