Ferðahandbækur
Ferðahandbækur veita upplýsingar um vinsæla staði,
veitingastaði, hótel og annað áhugavert. Sumar handbækur
innihalda hreyfimyndir og hljóðskeið. Það verður að kaupa
og hlaða niður handbókunum fyrir notkun.
Niðurhal á ferðahandbókum getur falið í sér stórar
gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar.
Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá
þjónustuveitum.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
70
Til að kaupa og hlaða niður ferðahandbókum eða skoða
sóttar handbækur velurðu
Valkostir
>
Aukakostir
>
Handbækur
.
Til að skoða ferðahandbókaflokka velurðu flokk og ýtir á
skruntakkann. Ef undirflokkar eru í boði velurðu undirflokk
og ýtir aftur á skruntakkann.
Til að hlaða nýrri handbók niður í tækið flettirðu að
handbókinni og velur
Já
. Hægt er að greiða fyrir
handbækurnar með kreditkorti eða í gegnum
símreikninginn, ef þjónustuveitan býður upp á það.
GPS-gögn
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>