Nokia E63 - Aktu á áfangastað

background image

Aktu á áfangastað

Til að kaupa leyfi fyrir aksturs- og gönguleiðsögn með

raddleiðbeiningum velurðu

Valkostir

>

Aukakostir

>

Aka

og ganga

. Leyfið er svæðisbundið og má aðeins nota á valda

svæðinu.

Ábending: Til að prófa leiðsögn í þrjá daga með

ókeypis leyfi skaltu ýta á skruntakkann og velja

Aka

til

. Forritið kannar hvort slíkt leyfi sé í boði fyrir tækið.

Til að leyfið verði virkt skaltu velja

Í lagi

. Aðeins er

hægt að nota sér leyfið einu sinni.

Til að hefja akstursleiðsögn velurðu staðsetningu, ýtir á

skruntakkann og velur

Aka til

. Þegar akstursleiðsögn er

notuð í fyrsta skipti er beðið um að þú veljir tungumál

raddleiðsagnarinnar og hlaðir niður viðeigandi

raddleiðsagnarskrám. Hægt er að breyta tungumálinu síðar

með því að velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Leiðsögn

>

Raddleiðsögn

á aðalskjá. Raddleiðsögn er ekki

í boði fyrir gönguleiðsögn.
Til að skipta á milli mismunandi skjáa meðan á leiðsögn

stendur ýtirðu á skruntakkann og velur

Leiðarskjár

,

Yfirlitsskjár

, eða

Örvaskjár

.

Til að endurtaka raddleiðsögn velurðu

Valkostir

>

Endurtaka

.

Til að stöðva leiðsögn velurðu

Stöðva

.