GPS-gögn notuð
Til að kanna sendistyrk gervitunglanna sem veita
nauðsynlegar staðsetningarupplýsingar fyrir leiðsögn skaltu
opna einhvern af skjánum þremur og velja
Valkostir
>
Staða gervitungla
.
Til að nota leiðarmerki eða staðsetningu sem áfangastað
ferðarinnar velurðu
Leiðsögn
>
Valkostir
>
Velja
ákvörðunarstað
. Einnig er hægt að slá inn lengdar- og
breiddargráðuhnit áfangastaðarins.
Til að eyða áfangastaðnum sem valinn var fyrir ferðina
velurðu
Leiðsögn
>
Valkostir
>
Hætta leiðsögu
.
Til að vista staðsetningu þína eins og er sem leiðarmerki
velurðu
Leiðsögn
eða
Staða
og
Valkostir
>
Vista stöðu
.
Til að setja áfangamælinn í gang velurðu
Lengd ferðar
>
Valkostir
>
Ræsa
. Til að stöðva áfangamælinn velurðu
Valkostir
>
Stöðva
.
Til að núllstilla alla reiti og byrja aftur að reikna út ferðina
velurðu
Lengd ferðar
>
Valkostir
>
Endurræsa
.
Til að breyta því hvaða mælieiningar eru notaðar velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Mælikerfi
>
Metrakerfi
eða
Breskt
.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Hæðarkvörðun
til að færa
inn hæðarkvörðun til að leiðrétta hæðarupplýsingarnar sem
berast frá gervitunglunum.
Leiðarmerki
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>