GPS-gögn
.
Með GPS-gögnum er hægt að fá upplýsingar um núverandi
staðsetningu, bestu leið að ákvörðunarstað og vegalengd.
Veldu
Leiðsögn
til að skoða leiðsagnarupplýsingar að
áfangastað ferðarinnar,
Staða
til að skoða
staðsetningarupplýsingar um staðsetningu þína eins og er,
eða
Lengd ferðar
til að skoða ferðaupplýsingar eins og
fjarlægð og tímalengd sem þú hefur ferðast, og meðalhraða
og hámarkshraða þinn.
Til að hægt sé að nota forritið þarf það að fá upplýsingar um
staðsetningu frá minnst þremur gervitunglum.
Áreiðanleiki áfangamælisins er ekki fullkominn og
námundunarskekkjur eru mögulegar. Nákvæmnin veltur
einnig á móttöku og gæðum GPS-merkja.