Nokia E63 - Unnið með VPN

background image

Unnið með VPN

Veldu

VPN-stjórnun

og svo úr eftirfarandi:

VPN-stefnur

— til að setja upp, skoða og uppfæra VPN-

stefnur.

VPN-stefnumiðlarar

— til að breyta stillingum til að

tengjast VPN-stefnumiðlurum sem hægt er að setja upp

og uppfæra VPN-stefnur frá. Stefnumiðlari vísar til NSSM

(Nokia Security Service Manager) sem er ekki endilega

nauðsynlegt.

VPN-skrá

— til að skoða uppsetningar, uppfærslur og

samstillingar á VPN-stefnum og aðrar VPN-tengingar.