
Stillingar fyrir uppsetningu
Til að breyta uppsetningarstillingunum velurðu
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
•
Uppsetn. hugbúnaðar
— Að setja aðeins upp forrit með
undirskrift eða öll forrit.
•
Könnun vott. á netinu
— Til þess að sannreyna að
vottorð séu gild þegar forrit er sett upp velurðu
Virkt
. Ef
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
106

ekki er hægt að kanna áreiðanleikann er spurt hvort þú
viljir halda uppsetningunni áfram.
•
Sjálfgefið veffang
— Gildi vottorðsins er sannreynt með
sjálfgefna veffanginu ef vottorðið inniheldur ekki sitt eigið
veffang. Sjálfgefnu veffangi er breytt með því að velja
Sjálfgefið veffang
og slá inn nýja veffangið.