Nokia E63 - Stjórnandi forrita 

background image

Stjórnandi forrita

Veldu

Valmynd

>

Uppsetn.

>

Stj. forrita

.

Hægt er að setja upp tvenns konar forrit og hugbúnað í

tækinu:
• Forrit og hugbúnað sem er sérstaklega ætlaður fyrir tækið

eða samhæfur við Symbian-stýrikerfið. Þessar

uppsetningarskrár hafa endinguna .sis eða .sisx.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

105

background image

• Java ME™ forrit sem eru samhæf Symbian-stýrikerfinu.

Uppsetningarskrár Java forrita hafa endinguna .jad

eða .jar.

Hægt er að flytja uppsetningarskrár í tækið úr samhæfri tölvu,

hlaða þeim niður af vefnum og fá þær sendar í

margmiðlunarskilaboðum, sem tölvupóstsviðhengi eða um

Bluetooth.
Meðan á uppsetningu stendur kannar tækið hvort pakkinn

sem á að setja upp sé heill og gallalaus. Tækið sýnir

upplýsingar um prófanirnar sem eru í gangi og hægt er að

velja að halda áfram með uppsetninguna eða hætta við hana.
Ef þú setur upp forrit sem þurfa nettengingu skaltu hafa í

huga að orkunotkun tækisins kann að aukast þegar forritin

eru notuð.

Ábending: Þegar vefsíður eru skoðaðar er hægt að

hlaða niður uppsetningarskrá og setja hana upp strax .

Athugaðu að tengingin er virk í bakgrunninum meðan

á uppsetningu stendur.