Nokia E63 - Samstillingarsnið búið til

background image

Samstillingarsnið búið til

Í tækinu er Nokia PC Suite samstillingarsnið. Þú þarft ekki að

breyta því ef þú samstillir tækið við tölvu með Nokia PC Suite.
Til að búa til nýtt snið velurðu

Valkostir

>

Nýtt

samstillingarsnið

og úthlutar sniðinu nafn, velur forritin

sem samstilla á með sniðinu og tilgreinir nauðsynlegar

tengistillingar. Þjónustuveitan þín gefur nánari upplýsingar.