
Minniskort notað
Til að forsníða minniskort fyrir tækið skaltu velja
Valkostir
>
Forsníða minniskort
. Þegar minniskort er forsniðið er öllum
gögnum eytt af því varanlega. Leitaðu upplýsinga hjá
söluaðilanum um hvort forsníða þurfi minniskortið fyrir
notkun.
Til að breyta heiti minniskortsins velurðu
Valkostir
>
Nafn
minniskorts
.