Nokia E63 - Dulkóðun minnis tækisins eða minniskorts

background image

Dulkóðun minnis tækisins eða

minniskorts

Til að dulkóða minni tækisins velurðu

Minni símans

.

Til að dulkóða minniskort velurðu

Minniskort

og svo úr

eftirfarandi:

Dulkóða án þess að vista lykil

— Dulkóðaðu minniskort

án þess að vista dulkóðunarlykilinn. Ef þú velur þennan

valkost geturðu ekki notað minniskortið í öðrum tækjum

og ef þú velur upprunalegar stillingar geturðu ekki

afkóðað minniskortið.

Dulkóða og vista lykil

— Dulkóðaðu minniskortið og

vistaðu lykilinn handvirkt í sjálfgefinni möppu. Geymdu

lykilinn á öruggum stað utan tækisins, til öryggis. Til

dæmis geturðu sent lykilinn í tölvuna. Sláðu inn

aðgangssetningu fyrir lykilinn og heiti fyrir skrá lykilsins.

Aðgangssetningin ætti að vera löng og flókin.

Dulkóða með endursettum lykli

— Dulkóðaðu

minniskortið með lyklinum sem þú hefur fengið. Veldu

skrá lykils og sláðu inn aðgangssetninguna.