Nokia E63 - Skoðaðu og breyttu öryggiseiningum

background image

Skoðaðu og breyttu

öryggiseiningum

Til að skoða eða breyta öryggiseiningu skaltu fletta að henni

og ýta á skruntakkann.
Til að skoða nákvæmar upplýsingar um öryggiseininguna

velurðu

Valkostir

>

Öryggisupplýsingar

.

Til að breyta PIN-númerum öryggiseiningar velurðu

PIN fyrir

öryggiseiningu

til að breyta PIN-númeri

öryggiseiningarinnar eða

PIN fyrir undirskrift

til að breyta

PIN-númeri stafrænna undirskrifta. Ekki er víst að hægt sé að

breyta þessum númerum fyrir allar öryggiseiningar.

Lyklageymslan inniheldur efni öryggiseiningarinnar.

Lyklageymslu er eytt með því að velja

Lyklageymsla

, velja

lyklageymsluna og svo

Valkostir

>

Eyða

. Ekki er víst að hægt

sé að eyða lyklageymslu allra öryggiseininga.